UM OKKUR
Hljóðverk er framleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig í upptökum og eftirvinnslu á tónlist,
hljóðsetningu á sjónvarpsefni og auglýsingagerð.
Hljóðverk státar af fyrsta flokks hljóðveri með upptökuborði og tækjabúnaði eins og best gerist á heimsvísu. Einnig býr Hljóðverk yfir einu glæsilegasta hljóðnemasafni landsins.
Hljóðverið samanstendur af rúmgóðum upptökusal með 7 metra lofthæð og frábærum hljómburði, sérhönnuðu hljóðblöndunarrými, söngklefa og masteringarsvítu.
Eigendur og starfsmenn Hljóðverks eru menntaðir hljóðmenn með mikla reynslu í faginu.
Hljóðverk býður viðskiptavinum sínum fagmannleg vinnubrögð og góða þjónustu á öllum sviðum fyrirtækisins á frábærum kjörum.
-
PRO TOOLS 12 HD
-
PRO TOOLS 2019 HD
-
PRO TOOLS 2020 HD
-
Allen & Heath GSR 24-M Console ( Control 1 )
-
Allen & Heath GSR 24-M Console ( Control 2 )
-
Neumann - AKG - Sennheiser - Shure - EV
-
Neve 1073 Preamps (4)
-
A&H GSR Preamps (64)
-
Universal Audio 4-710d (4)
-
Allen & Heath GSR Analog EQ Channel Strips (64)
-
1176 Compressors (6)
-
LA2A Compressors (2)
-
ADAM AUDIO S3XH
-
ADAM AUDIO A77X
-
Genelec 1031A
-
Yamaha NS10
-
Hear Tech Hear Back System
-
A selection of Orn Custom guitars
-
Fender Stratocaster, Jaguar, Jazzmaster, Jazz Bass
-
Gibson SG, Les Paul, Firebird
-
Gretsch 1959 Hollowbody
-
Fender 1959 Bassman, VOX AC30, Marshall 1966 P.A, Fender Twin Reverb, Fender 1974 Bassman 100
-
Gretsch Drum Set - 24-14/16-16/13-9
-
Snares: Ludwig Black Beauty, Ludwig 1979 Acrolite, Ludwig Suprahponic Keystone and more..
-
Nord Lead II, Juno 106, Arturia Mini Brute, Roland Micro Korg, Yamaha S90
DAW
UPPTÖKUBORÐ
HLJÓÐNEMAR
OUTBOARD GEAR
HLUSTUN
HLJÓÐFÆRI





