VERKEFNI

PLÖTUGERÐ / HLJÓÐSETNING / AUGLÝSINGAR
 

Frá stofnun Hljóðverks ehf í byrjun árs 2013 hefur fyrirtækið tekið að sér margvísleg og fjölbreytt verkefni. 

Við höfum annast upptökur, hljóðblöndun og masteringu á fjölda platna, margskonar auglýsingagerð fyrir helstu auglýsingastofur landsins, ýmis fyrirtæki og síðast en ekki síst höfum við séð um hljóðsetningu á vinsælum sjónvarpsþáttum.

HLJÓÐVERK þannig skapað sér nafn sem eitt helsta hljóðver og hljóðvinnslu fyrirtæki landsins.

TÓNLIST

UPPTÖKUR / HLJÓÐBLÖNDUN / MASTERING

Við höfum annast upptökur, hljóðblöndun og masteringu á LP og EP plötum, stökum lögum og á live flutningi fyrir fjölda tónlistamanna í hljóðveri okkar. Einnig höfum við séð um hljóðupptökur í tónlistarþáttum fyrir sjónvarp

SJÓNVARPSEFNI

Upptökur / Hljóðblöndun / Hljóðsetning á sjónvarpsþáttum

Hljóðverk hefur séð um hljóðsetningu á ýmsu sjónvarpsefni og einnig fyrir netmiðla. Nýlegt sjónvarpsefni sem við höfum tekið upp, hljóðsett og hljóðblandað er m.a:

 

Andri á Færeyjaflandri (Andri Freyr Viðarsson fer á kostum í Færeyjum. Sýnt á RÚV)

Punkturinn - Gamanþættir sem hafa slegið í gegn á mbl.is og á stöð 3 )

Töfrahetjurnar - Barnaþættir með Einari Mikael á Stöð2 

Ferðastiklur - Ferðaþættir á RÚV með Láru Ómars og Ómari Ragnarssyni

Punkturinn - Sería 1 (Sketsar fyrir MonitorTV)

Punkturinn - Sería 2 (Sketsar fyrir MonitorTV)

Les Fréres Stefson - Upptökur á tónlist á setti fyrir Bravó

AUGLÝSINGAGERÐ

Alhliða auglýsingagerð

Við bjóðum upp á lestur, upptökur, hljóðsetningu og vinnslu á

auglýsingum ætluðum í sjónvarp, bíó og útvarp.

Við sjáum einnig um að semja auglýsingastef. Tæknimenn okkar hafa annast auglýsingagerð fyrir mörg stærstu fyrirtæki landsins.

Auglýsing framleidd af Pipar Tbwa

HLJÓÐVERK: Upptökur & Hljóðvinnsla  

Lúðurinn 2018 - Starfrænar auglýsingar

VIÐSKIPTAVINIR

Tónlist

Alchemia

Andri Ívarsson

Balbert Alvin

Bjarni Freyr Pétursson

Bjarni Lárus Hall

Bryndís Ásmunds

Casio Fatso

Daniel Hjálmtýsson

Dr. Spock

Dúkkulísurnar

Egill Ólafsson

Einar Vilberg

Erna Hrönn

Eyþór Ingi

Eyþór Mikael

Elísabet Ólafsdóttir

Franz Gunnarsson

Gunnar Örn

Hafsteinn Helgi

Hallur Már

HYOWLP

Jón Gauti

Kristófer Jensson

Kronika

Lay Low

Leaves

NOISE

Norður

Magni

María Ólafsdóttir

Máni Orrason

Meistarar Dauðans

Mighty Bear

Morpholith

Paunkholm

Pungsig

Oddur Ingi

Orri Ingvason

Rúnar Þór  

Skálmöld  

Smári Tarfur

Strákarnir hans Sævars

Soffía Ósk

Svavar Knútur

Trassarnir

Trausti Laufdal

Truth Awaking

Vald

Valdimar Kristjónsson

Veran

Vicky

YRY

Þorleifur Gaukur

Les Fréres Stefson

DJ Flugvél og Geimskip

HE

Highlands

MC Gauti

Samaris

Steinar

Monitor Tv

DIMMA

Kajak

Snorri Helgason

Úlfur Úlfur

Vintage Caravan

Vinyll

Vök

Z

Fyrirtæki

Aðalskoðun

AJ Vörulistinn

Arion Banki

Blindspot

BT

Dominos

Esja Dekor

Kaffitár

Mbl.is

Monitor Tv

Ormsson

Pipar\tbwa

Rec Studios

RÚV

Samsung Setrið

Snark Films

Spennandi

Sportís

Stígamót

Stórveldið

Stöð 2