HLJÓÐVERK Records
CD / VINYL / DIGITAL
Í Plötuútgáfu okkar HLJÓÐVERK Records
er lögð megin áhersla á útgáfu fjölbreyttrar og framúrskarandi tónlistar.
Hér í vefverslun okkar er bæði hægt að kaupa geisladiska og digital download.
Fyrsta útgáfa HLJÓÐVERK Records er platan "ECHOES" með NOISE.
"ECHOES" lendir í öllum helstu verslunum landsins 15/04/2016 en einnig er hægt er að kaupa eintak hér í vefversluninni